A A A
Veftré
Valmynd Greinar/Pistlar Tenglar

Styrkur frá félagsmálaráđuneyti

Í þar síðustu viku fengum við gríðarlega mikilvægan styrk frá félagsmálaráðuneytinu. Í apríl s.l. sóttum við um styrk vegna húsaleigu í heilt ár, að upphæð 700 þús. Skiluðum við inn góðri skilagrein með umsókninni og biðum spenntar eftir svari.

Loksins, eftir langa mæðu, barst svarið. Við fáum styrk að upphæð 600 þús kr! Þetta er okkur afar mikilvægt þar sem áframhaldandi leiga stóð og féll með svarinu frá þeim. Við hefðum ekki haft efni á húsnæðinu ef við hefðum ekki fengið styrkinn, a.m.k. ekki lengi.

 Við Sólstafakonur þökkur kærlega fyrir stuðinginn og vonum að við getum á komandi árum haldið áfram að leita til ráðuneytisins eftir stuðningi.

Áfram Sólstafir Vestfjarða!

Eldri fréttir
Á döfinni Tenglar
Vefumsjón