A A A
Veftré
Valmynd Greinar/Pistlar Tenglar

Píkusögur á Ísafirđi

The Vagina Monologues
The Vagina Monologues
Ţar sem veđur hamlađi ţví ađ leikritiđ Píkusögur yrđi sýnt 17. mars sl. verđur gerđ önnur tilraun á morgun, fimmtudaginn 29. mars Örlítil breyting hefur veriđ gerđ á dagskránni. Í stađ Sigrúnar Eddu Björnsdóttur kemur leikkonan Guđlaug Elísabet Ólafsdóttir sem hefur m.a. leikiđ í Stelpunum á Stöđ2. Ţá mun Lay Low taka nokkur lög á milli atriđa í stađ Ragnhildar Gísladóttur og Ólafar Arnalds. Ţađ eru ţćr Birna Lárusdóttir, forseti bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar, Soffía Vagnsdóttir, forseti bćjarstjórnar Bolungarvíkur og Helga Vala Helgadóttir, leikkona, sem flytja Píkusögur ásamt Guđlaugu Elísabetu. Leikritiđ hefur veriđ gríđarlega vinsćlt en trođfullt var m.a. á sýningar bćđi á Akureyri og Egilstöđum. Píkusögur eru sýndar í tengslum viđ V-daginn en hann er haldinn árlega víđa um heim en markmiđiđ er ađ binda endi á ofbeldi gegn konum. Sýningin fer fram í Hömrum. Húsiđ opnar kl. 20 og sýning hefst kl. 20.30. Miđaverđ er 1.500 krónur.
Eldri fréttir
Á döfinni Tenglar
Vefumsjón